top of page
Bókhaldsþjónusta og rekstrarráðgjöf
 
Lausnamið er lausnamiðað þjónustufyrirtæki
Lausnamið bíður upp á alla helstu bókhaldsþjónustu hvort heldur sem er fyrir einstaklinga, fyrirtæki, félagasamtök eða stofnanir.
Einnig bíður félagið upp á sérfræðiráðgjöf varðandi rekstur fyrirtækja, sérstaklega varðandi greiningar á rekstri og gæðamálum.
Endilega hafið samband og fáið frekari upplýsingar í síma 555-3066 eða sendið fyrirspurn á netfangið lausnamid@lausnamid.is

Þjónusta
bottom of page